Diabetic ketoacidosis Greining og me - PowerPoint PPT Presentation

1 / 18
About This Presentation
Title:

Diabetic ketoacidosis Greining og me

Description:

Diabetic ketoacidosis Greining og me fer Aron Freyr L v ksson Einkenni (saga) Fyrstu einkenni oft Kvi verkir (tengt alvarleika metab l skar acid su ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:97
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 19
Provided by: Katr133
Category:

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Diabetic ketoacidosis Greining og me


1
Diabetic ketoacidosis Greining og meðferð
  • Aron Freyr Lúðvíksson

2
Einkenni (saga)
  • Fyrstu einkenni oft
  • Kviðverkir (tengt alvarleika metabólískar
    acidósu)
  • Ógleði
  • Uppköst
  • Önnur einkenni oft
  • Polyuria
  • polydipsia

3
  • Þyngdartap (reyna að átta sig á hve mikið)
  • Slappleiki
  • Skert meðvitund (CNS einkenni tengjast
    osmólariteti yfir 320-330)

4
Einkenni (skoðun)
  • Þurrkur
  • Minnkaður húð turgor
  • Þurrar axillur
  • Þurr munnslímhúð
  • Hypotension (ef mikill þurrkur)
  • Aceton lykt úr munni
  • Kussmaul öndun (djúp stynjandi öndun)
  • Sljóleiki

5
Rannsóknir
  • Blóð
  • Status
  • Diff
  • Na
  • K
  • Cl
  • Kolsýra
  • aB blóðgös
  • Glúkósi
  • Krea
  • ALAT
  • ASAT
  • Blóð
  • HbA1c
  • CRP
  • Albúmín
  • TSH
  • F-T4

6
Rannsóknir
  • Mótefni
  • Thyroglobulin
  • Thyroid peroxidasi
  • Nýrnahettubörkur
  • Briskirtilseyjar
  • Gluten mótefni
  • Þvag
  • Stixa og senda í alm.

7
Einkenni (rannsóknir)
  • Þvag
  • Ketónar
  • Sykur
  • Blóð
  • Hyperglycemia (venjulega ekki hærra en 44 mmól/L)
  • Hyperosmolality
  • Hækkun á anjónagap (v. organískra sýra)

8
Einkenni (rannsóknir)
  • Bícarbonat lækkað
  • Tap á Kalíum (v. osmótískrar díuresu og því
    neikvæðar sýrur draga með sér plús hlaðnar jónir)
    Talað um Kalíum tap upp á 3-5 mg/g að jafnaði.
  • Kalíum í serum þó venjulega eðlilegt eða hækkað
    (1/3) (v. acidósu og insúlínskorts)

9
Einkenni (rannsóknir)
  • Hækkun á amylasa (Fylgir hækkun á pH og
    osmolality)
  • Hækkun á lipasa (Fylgir hækkun á osmolality)
  • Hækkun á Krea og Urea (v. minnkunar á GFR)

10
Meðferð
  • Markmið meðferðar er að leiðrétta ketoacidósu og
    á sama tíma koma í veg fyrir alvarlegar
    aukaverkanir meðferðar.
  • Heilabjúgur er alvarlegasta aukaverkun meðferðar
    og kemur fyrir í 0,3-1 tilfella.
  • 20-25 barna með heilabjúg deyja.

11
Meðferð
  • Einkenni heilabjúgs (oftast 4-12 klst. e. að
    meðferð hefst)
  • Höfuðverkur
  • Uppköst
  • Breytingar á meðvitund
  • Bradycardia
  • Minnkuð mettun
  • Hækkun BP

12
Meðferð
  • Að meðaltali hafa einstaklingar með DK misst 3-6
    lítra af vökva og 70 meq af natríum og kalíum með
    hverjum vökva.

13
Meðferð
14
Meðferð
  • Ef einstaklingur er hress og drekkur vel má gefa
    per os vökva og hefja insúlín meðferð S.C.

15
Meðferð
  • Ef alvarlegt
  • Tryggja loftvegi
  • Magasonda
  • Súrefni 100
  • Vökvabólus (10ml/Kg á 10-30 mín) Þetta má
    endurtaka

16
Meðferð
  • Ef dehydration og súr
  • Reikna út vökvaþörf og leiðrétta á 48 tímum með
    0,9 NaCl (oft tala um viðhald 10 af
    líkamsþyngd)
  • Hér mætti taka EKG og ef háar T-bylgjur þá bæta
    við Kalíum40mmol á L

17
Meðferð
  • Eftir vökvagjöf í 1-2 tíma skal hefja
    insúlíngjöf.
  • 0,05-0,1ein/kg/klst
  • Stixa sykur 1-2 á klst.
  • Mæla inn-og útskilnað vökva
  • Mæla electrolítra 2 tíma e. að vökvagjöf hefst.
  • Monitor eða ekg (Kanna T-bylgjur)

18
Meðferð
  • Við blóðsykur 12-15 mmol/L eða ef blóðsykur
    fellur um meira en 5 mmol/L á klst (gott að sykur
    falli um 3-5 mmol/L á klst) skal hefja inf.
    Glúkósa 5 með electrólítum og áfram
    insúlíndreypi 0,05 ein/kg á klst
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com