Vettvangur um vistv - PowerPoint PPT Presentation

About This Presentation
Title:

Vettvangur um vistv

Description:

Vettvangur um vistv nt eldsneyti Kynning starfsemi g st Valfells 28. 06. 2004 Um skrifstofuna I Stofnu r kisstj rnarfundi 13. jan ar 2004 Vangaveltur ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:135
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 29
Provided by: Bryn4
Category:

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Vettvangur um vistv


1
Vettvangur um vistvænt eldsneytiKynning á
starfsemiÁgúst Valfells28. 06. 2004
2
Um skrifstofuna I
  • Stofnuð á ríkisstjórnarfundi 13. janúar 2004
  • Vangaveltur um innlent eldsneyti
  • Breið sýn
  • Hugsuð til 3 ára
  • Kr. 20.000.000 á fyrsta ári

3
Um skrifstofuna II
Stýrihópur
Iðnaðarráðuneytið
Fjármálaráðuneytið
Samgönguráðuneytið
Orkustofnun
Sjávarútvegsráðuneytið
Vettvangur um vistvænt eldsneyti
Umhverfisráðuneytið
Utanríkisráðuneytið
4
Hlutverk
  • Ráðgjöf til stjórnvalda um vistvænt eldsneyti
  • Samskipti við innlenda og erlenda aðila
  • Kynning á möguleikum á vistvænu eldsneyti

5
Hvers vegna að breyta eldsneytisnotkun?
  • Loftmengun
  • Gróðurhúsaáhrif
  • Efnahagur

6
Loftmengun
Samsetning svifryks í vetrarmælingum
Sót 7
  • Svifryk
  • SOx
  • CO
  • CxHy
  • NOx
  • O3

Salt 11
Jarðvegur 25
Bremsuborðar 2
Malbiksryk 55
Ásdís Guðmundsdóttir Bryndís Skúladóttir
Smærri agnir frá sóti eru hlutfallslega
hættulegri en stærri agnir
7
Gróðurhúsalofttegundir
  • Íslendingar losa 3 milljóna tonna ígildi af CO2.
    m.v. 22000 milljónir tonna á heimsvísu

Fiskiskip 25
  • Alþjóðasamþykktir til að draga úr losun CO2 vegna
    ótta við loftslagsbreytingar

Orka Íslands
Iðnaður 40
Samgöngur og tæki 32
8
CO2 og umheimurinn
  • Útblástur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi er
    u.þ.b. 0,01 af losun á heimsvísu
  • Losun CO2 á hvern íbúa á Íslandi er 3 sinnum
    hærri en að meðaltali í heiminum
  • Skuldbindum okkur til að losun árið 2010 verði
    ekki meiri en 10 umfram 1990
  • Undanþágur til stóriðju vegna ferlislosunar

9
Efnahagur
  • Langtímabreytingar á olíuverði
  • Þekktar vinnanlegar olíulindir endast til 40 ára
  • Aukin neysla
  • Nýjar lindir finnast
  • Vinnslutækni fer fram
  • Skammtímabreytingar á olíuverði
  • Pólitísk ólga
  • Efnahagslegar valdsaðgerðir

10
Eldsneytisnotkun
  • Um 770,000 tonn af olíuafurðum flutt inn árið
    2003
  • Verðmæti innflutra olíuafurða um það bil 17
    milljarðar króna árið 2003

11
Leiðir til betri eldsneytisnotkunar.
  • Aðrar leiðir til eldsneytisnotkunar
  • Hagkvæmari akstur
  • Sparneytnari vélar
  • Rafbílar / tvinnbílar
  • Annað eldsneyti
  • Gerfidiesel (Fischer-Tropsch)
  • Lífdiesel / Metan
  • Vetni
  • Íblöndunarefni

12
Hagkvæmari akstur
  • Sparneytnari vélar
  • Breyttir hjólbarðar
  • Betra aksturslag
  • Betri vegir
  • Betra efni
  • Betri flæði
  • Fræðsla
  • Reglur hvatar

13
Nýtingarmöguleikar
  • Tækni
  • Þægindi
  • Kostnaður
  • Aðgengi

Diesel Hreyfilhitarar
Hefðbundnar brennsluvélar
Tvinnvélar
Rafbílar
Efnarafalar
14
Hefðbundnar brennsluvélar
  • Aukið vægi lítilla dieselvéla
  • Sparneytni
  • Batnandi sót- og NOx útblástur
  • Hreyfilhitarar
  • Tiltölulega ódýrir
  • Aukinn sparnaður
  • Virkari hvarfakútar
  • Þægindi

15
Tvinnbílar
  • Hvort tveggja brennsluvél og rafmótor
  • Endurnýting hreyfiorku
  • Allt að 50 minni eyðsla
  • Góðir aksturseiginleikar
  • Lítill verðmunur
  • Sparneytni mest í óreglulegum akstri
  • Geta nýtt núverandi eldsneytiskerfi
  • Þekking á rafvélum

16
Efnarafalar
  • Öfugt við rafgreiningu
  • Mikil nýtni
  • Fjölliðuefnarafalar
  • Lágt hitastig
  • 40 nýtni
  • Dýr í framleiðslu
  • Þarf hreint vetni

17
Eldsneytiskostir.
Annað
Jarðefnaeldsneyti
  • Nýtingarmáti.
  • Bruni
  • Dreifing
  • Geymsla
  • Kostnaður.
  • Magn.

Gerfidiesel
Vetni
Alkóhól
Lífdiesel
Metan
18
Saga eldsneytis í samgöngum
  • Gras hey
  • Frá 1800 kol 24MJ/kg.
  • Frá 1900 olía 45MJ/kg
  • Þróun í átt að orkuríkara og meðfærilegra
    eldsneyti.
  • Nýtni skiptir máli

Verða önnur straumhvörf í eldsneytisnotkun?
19
Vetnisvæðing I
  • Um 770,000 tonn af olíuafurðum flutt inn árið
    2003
  • Verðmæti innflutra olíuafurða um það bil 17
    milljarðar króna árið 2003
  • Samsvarar um 110,000 130,000 tonnum af H2 á ári
  • Um 800 900MW virkjun (áfylling meðtalin)
  • Núverandi vetnisstöð kostaði um 1000.000 og
    afkastar 5.5kgH2/klst

20
Vetnisvæðing II
  • Um 500,000 tonn af olíu á bífreiðar og fiskiskip
    á ári
  • Samsvarar um 90,000 tonnum af H2 á ári
  • Jafngildir um 600MW virkjun

21
Vetnisvæðing III
  • Kostir
  • Hreinn orkuberi
  • Innlend framleiðsla
  • Rafgreining
  • Háhitaferli
  • Ókostir
  • Dýr orkuberi
  • Dýrar vélar
  • Örðugt í geymslu
  • Nýir innviðir

22
Gervidiesel
  • Oftast framleitt úr kolagasi (Fischer-Tropsch)
  • H2, CO, og CO2 mynda CxHy
  • CO2 úr andrúmslofti eða sjó
  • Notað í Þýskalandi stríðsáranna og í Suður-Afríku
  • Sömu innviðir sömu vélar
  • Dýrt

23
Lífdiesel Metan - Alkóhól
  • Mengandi úrgangi fargað
  • Heppilegt eldsneyti
  • Takmarkað magn
  • Reikna verður með umhverfiskostnaði
  • CH4 ? CO2 fylgir minni gróðurhúsavirkni

24
Hvatar gjöld - reglugerðir
  • Engin bein gjöld vegna mengunar
  • Niðurfelld gjöld á sumum vélum
  • Metanvélar geta notað bensín
  • Olíugjald
  • Hugsanlegur CO2 skattur
  • Hjólbarðagjald?
  • Þjóðhagsleg hagkvæmni fari saman við hag neytenda

25
Gjöld vegna losunar CO2
  • Í Kyotobókuninni felast engin sektarákvæði
  • Óvíst er hvort Íslendingar megi versla með CO2
    kvóta
  • Hvernig á að verðleggja CO2?

26
Hvað þarf til?
Erlendis
Hérlendis
  • Þróun vélbúnaðar
  • Eldsneytisverð
  • Þjóðhagsleg hagkvæmni
  • Efnahagsskilyrði fyrir hagstæðri fjármögnun
  • Hvetjandi reglugerðir
  • Tækniþekking
  • Almennur vilji

27
Hvað gera skal?
  • Heima fyrir
  • Skilgreina breið hagkvæmnisskilyrði og vegvísi
  • Marka rannsókna- og menntastefnu
  • Marka skattastefnu
  • Alþjóðlegt samstarf
  • Staðlar
  • Rannsóknir
  • Rétt verðmat á umhverfisþáttum

28
Hafið samband!
  • av_at_os.is
  • 569 6000
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com