Papp - PowerPoint PPT Presentation

1 / 7
About This Presentation
Title:

Papp

Description:

Papp r Or i papp r kemur r gr ska or inu papyrus. Cyperus Papyrus er vatnajurt sem vex b kkum ne ri N lar. Papp r fr K na S papp r sem vi ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:65
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 8
Provided by: Margr163
Category:
Tags: hafa | papp

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Papp


1
Pappír
  • Orðið pappír kemur úr gríska orðinu papyrus.
  • Cyperus Papyrus er vatnajurt sem vex á bökkum
    neðri Nílar.

2
Pappír frá Kína
  • Sá pappír sem við þekkjum í dag var fundinn upp
    í Kína og uppgötvunin var opinberlega tileinkuð
    Tsai Lun árið 105 e.Kr.
  • Á Íslandi var pappír ekki notaður í bækur fyrr
    en eftir miðja 17. Öld. 

3
Flokkun pappírs
  • Pappír er flokkaður eftir eiginleikum
  • þyngd
  • stærð
  • grófleika
  • fyrirhugaðri notkun

4
Helstu tegundir pappírs
  • Blaðapappír
  • einkum unninn úr viðarmauki og hefur mismunandi
    eiginleika og þyngd
  • notaður í dagblöð, ódýr tímarit o.fl.

5
Helstu tegundir pappírs
  • Efnablandaður pappír
  • inniheldur mikið magn af vélunnu viðarmauki sem
    er bætt í til styrktar
  • hægt að velja um margar áferðir og gljástig
  • m.a. notaður í ódýrari tímarit o.þ.h.
  • hefðbundinn ljósritunar/prentunarpappír fellur
    hér undir

6
Pappírsstærðir
  • A-stærðirnar hafa náð mestri útbreiðslu.
  • Allur pappírsflöturinn til hliðar er A0.
  • Pappírsörkin er brotin saman þversum og heitir
    næsta helmingun A1, A2 o.s.frv.

7
Hlutföll A0 1 fermeter
  • A-stærðir byggja á síendurtekinni helmingun
    eins fermetra flatar í hlutföllum
    gullinsniðsins
  • Umslaga- og pappírsstærðir
  • Skýringamyndin hér til hliðar sýnir hvaða stærð
    af umslögum  (C) passar við tiltekna
    pappírsstærð (A).B-stærð er prentarka-stærð.
  • Ef prenta á í A4 er B4 notað í prentvélina.
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com