Lifur og n - PowerPoint PPT Presentation

1 / 11
About This Presentation
Title:

Lifur og n

Description:

Title: vagtemprandi horm n: Author: Margr t Kristinsd ttir Last modified by: VMA Created Date: 1/17/2002 12:52:56 PM Document presentation format – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:61
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 12
Provided by: Margr1
Category:
Tags: hormon | lifur

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Lifur og n


1
Lifur og nýru
2
Þveiti
  • Helstu líffæri sem starfa að þveiti (losun
    úrgangsefna) eru húð, lifur, nýru og öndunarfæri.
  • Svitakirtlar losa þvagefni og tempra líkamshitann
  • Nýrun losa úrgang
  • Öndunarfærin líka
  • Lifrin stjórnar

3
Lifur
  • Er stærsti kirtill líkamans
  • Hefur tvöfalda blóðrás
  • Lifrarslagæð og Portæð frá meltingarvegi
    sameinast í víðum háræðum (stokkháræðum) sem
    veita blóði á milli lifrarfruma inn í bláæðar.
  • Á milli blóðæðanna kvíslast gallrásir sem leiða
    gall frá lifrarfrumum í gallblöðru

4
Takið eftir að gallrásin sameinast brisrásinni
5
Lifrin temprar samsetningu blóðsins
  • Sykurjafnvægi með þáttögu insulíns og glukagons
    úr brisi
  • Breytir umframmagni af glúkósa í glykogen og fitu
  • Myndar gall fyrir fitumeltinguna
  • Smíðar margar teg. prótína
  • Myndar þvagefni úr niturhópi as.
  • Hreinsar t.d. etanól(brennivín) og önnur
    eiturefni úr líkamanum

6
Nýru
  • Eru 2 og liggja baklægt í kviðarholi
  • Úr þeim liggja þvagpípur niður í þvagblöðru og úr
    henni þvagrás út úr líkamanum.
  • Utan á nýra er börkur en mergur innra.
  • Starfseining nýrans heitir nýrungur um miljón í
    hvoru nýra

7
Nýrungur
  • Er örgrönn hlykkjótt leiðsla, nýrnapipla, um 3-4
    cm ef rétt væri úr henni
  • Í öðrum endanum (í berkinum) er nýrnahylki í því
    er æðhnoðrinn
  • Flestir hlykkirnir eru í berki nema sú lengsta
    (Henles-lykkja) nær inn í merginn
  • Enda í víðari safnrásum sem leiða þvagið inn í
    nýrnaskjóðu

8
Myndun þvags í nýrungi
  • Með síun í æðhnoðra þar sem slægæðin inn er
    víðari en slagæðin út
  • Með endursogi í píplum sem ná 99 vatns, öllum
    glúkósa og söltum eftir þörfum
  • Með velli þar sem kirtilvefur í píplum ná ýmsum
    lyfjum og eiturefnum úr blóði í þvag

9
Meira um nýru
  • Stórar sameindir t.d.prótín komast ekki út úr
    æðhnoðranum
  • Glúkósi, aminósýru, vitamín og hormón síast út en
    endursogast í píplum
  • Vatn og sölt fara um æðhnoðrann en endursogast
    eftir þörfum
  • þvagefni síast út en eru óverulega endursogin í
    píplum

10
Losun niturs úr lífverum
  • Sum einföld, yfirborðsmikil vatnadýr losa nitrið
    beint út í vatnið í gegn um húðina
  • Plöntur með laufblöðum sem falla af á haustin
    (barrtré safna í sig og þola þessvegna ver súrt
    regn)
  • Fuglar mynda þvagsýru (þeir endurvinna vatnið og
    geyma þvagsýruna sem þurrefni í sérstökum belg)
  • Spendýr gera nitrið óskaðlegt með því að breyta
    því í þvagefni

11
Þvagtemprandi hormón
  • Við vatnsþörf
  • Losast mikið af ÞTH úr heiladingli.
  • Það örvar endursog vatnsins í píplum.
  • Eftir mikla vatnsdrykkju
  • Dregur úr myndun ÞTH og minna endursogast af
    vatni í píplum
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com