Markaрshlutun - PowerPoint PPT Presentation

1 / 16
About This Presentation
Title:

Markaрshlutun

Description:

Marka shlutun Marka shlutun er: skipting marka ar sm rri samst ari h pa Heildarmarka ssetning ein vara fyrir alla, l til k k Marka ssetning me ... – PowerPoint PPT presentation

Number of Views:44
Avg rating:3.0/5.0
Slides: 17
Provided by: www2FaIs
Category:
Tags: marka | shlutun

less

Transcript and Presenter's Notes

Title: Markaрshlutun


1
Markaðshlutun
  • Markaðshlutun er
  • skipting markaðar í smærri samstæðari hópa
  • Heildarmarkaðssetning
  • ein vara fyrir alla, lítil kók
  • Markaðssetning með breyttum vörum
  • stór kók, lítil kók, tveggja lítra kók
    (valmöguleiki)
  • Miðuð markaðssetning
  • Þarfir hópanna skilgreindar og reynt að koma til
    móts við þær
  • Diet kók fyrir sykursjúka og þá sem eru í megrun

2
Fleiri dæmi
  • Óhrært skyr
  • hrært skyr
  • bláberja skyr
  • Heimilissími
  • GSM
  • frelsi (búum til vöru sem hentar markaðnum)

3
Markaðshlutun- af hverju
  • Keppinautarnir gera það
  • Aukin velmegun kallar á hana
  • Ford-bílar
  • Ford miðaði sína markaðssetningu við allan
    markaðinn. Hækkaði laun verkamanna til þess að
    þeir hefðu efni á því að kaupa bíla sjálfir
  • allir bílarnir eins

4
Markaðshlutun
  • General Motors
  • hlutuðu markaðinn niður
  • gt Ford þurfti að bregðast við
  • Nútíminn
  • alls konar bílar
  • dýrir, ódýrir, fjölskyldu-, sport-, fjalla-,
    o.s.frv.

5
SS-Búrfell
  • SS framleiðir vörur undir sínu vörumerki og
    vörumerki Búrfells.
  • SS dýrara en Búrfell
  • Vildu framleiða ódýrari vöru
  • ekki undir SS merkinu

6
Miðuð markaðssetning
  • Hluta markaðinn niður í ákveðna skilgreinda hópa
  • Markaðsmiðun velja einn eða fleiri markhópa sem
    koma til greina
  • Velja saman söluráða (verð, vara, dreifing,
    kynning) (the four Ps price, product,
    promotion, place)

7
Söluráðar
  • Verð
  • grunnverð
  • tilboð
  • lánskjör
  • flutningskjör
  • Kynningar
  • auglýsingar
  • persónuleg sala
  • söluhvatar
  • Vara
  • Vörulína og verð
  • tegund
  • umbúðir
  • þjónusta
  • Dreifing
  • dreifingarleiðir
  • staðsetning markaða
  • flutningafræði
  • sölusvæði

8
1. Markaðshlutun
  • Landfræðileg
  • Beinskiptir bílar í Evrópu
  • Sjálfskiptir í Bandaríkjunum
  • Bandarísk kona í febrúar á Íslands á beinskiptum
    bíl
  • Menning og smekkur
  • Múslimar og Gyðingar neyta ekki svínakjöts
  • Hindúar borða ekki nautakjöt

9
Markaðshlutun -lýðfræðileg skipting
  • Algengasta skiptingin
  • aldur
  • börn á mismunandi aldursskeiði
  • kyn
  • klæðnaður, snyrtivörur, tímarit,heilsurækt
  • tekjur

10
Dæmi um bjórneyslu í Bandaríkjunum
  • 32 drekka bjór
  • helmingur þeirra drekkur 88
  • karlar
  • launþegar 25-50 ára
  • horfa á íþróttir

11
Ýmis skilyrði markaðshlutunar
  • markaðshluti aðgreinanlegur og mælanlegur
  • aðgengilegur
  • auðvelta að þjóna
  • nægilega stór
  • fyrirtækið verður að hafa þekkingu til þess að
    þjóna ákveðnum hópi

12
2. markaðsmiðun
  • meta hagkvæmni hvers markaðshluta
  • velja einn eða fleiri
  • velja saman söluráða
  • Sama markaðsmiðun
  • allir fá eins tilboð
  • Aðgreind markaðsmiðun
  • mismunandi umbúðir á sjampói
  • Sérhæfð markaðsmiðun
  • einbeita sér að ákveðnum hópi og ná stórum hluta
    þar

13
Markaðsmiðun/2
  • Markaðshorn
  • markaðshluti sem er mjög lítill og sérhæfður. Á
    næstu grösum búinn að ná sér í syllu. stórar
    stelpur, Planet Pulse,
  • Klæðskeralausnir
  • Samningur nr. 2345 hjá Tæknivali. Þjónustusamn.um
    ýmsa þónustu.
  • salatbarir, klæðskerar,

14
3. Staðfærsla vöru
  • hvaða ímynd varan eða fyrirtækið á að hafa í
    huga neytenda.
  • Al RiesJackTrout (22 lögmál)
  • á eftir vöru (þjónustu, hugmynd,fyrirtækis) komi
    staðfærsla í huga neytenda.
  • tengja vöurna reynslu, gildismati og þörfum

15
Líftími vöru
16
Líftími vöru
  • Fæðing
  • Neytendur látnir vita um vöruna
  • neytendum kennt að nota vöruna
  • Vöxtur
  • Fullþroski
  • Hrörnun
Write a Comment
User Comments (0)
About PowerShow.com